Er hagstætt að taka upp ameríska kerfið?

Ég las fréttina um að slökkvuliðsmenn séu ekkert að gera annað en að sinna sjúkraflutningum

og hafa þessvegna engann tíma til að æfa sig í slökkvustörfum og getur það komið niður á vinnuni þegar virkilega reynir á.

Það sem ameríkanar gera er að hafa fastráðna menn í sjúkraflutningum og fastráðna í slökkvistörfum en slökkvuliðið tekur þátt í sjúkraflutningum ef að allir bílar eru úti og flytja þá bara þegar vantar auka bíl.

Þetta kerfi sem er á Íslandi núna virkar svosem vel í litlum bæjarfélögum þar sem slökkviliðið er ekki kallað út á hverjum degi en þetta kerfi bara gengur ekki í borg eins og Reykjavík.

Ef að sjúkraflutningar og slökkvistörf væru ekki á sömu aðilunum þá hefðu slökkvuliðsmenn tíma til æfinga.

Eins og Daði Þorsteinsson sagði " Ef þeir eru settir á vissa sjúkrabíla eru þeir í útköllum allan daginn og hafa í raun engan tíma til að sinna slökkviliðshliðinni, að viðhalda kunnáttunni þar"


mbl.is Slökkviliðsmenn hafa engan tíma til að æfa sig
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband