25.4.2008 | 17:53
Valdabrjálæði lögreglunar?
mér finnst svosem sumt af þessu sem að lögreglan gerði á suðurlansvegi vera rétt og annað ekki en að hrifsa síman af hinum og þessum afþví að þeir voru að taka myndir og eyða þeim er gjörsamlega of langt gengið.
þessi lögreglu"þjónn" var þarna að brjóta MJÖG dýr gleraugu og eyða myndbroti. einnig var þarna um hálfgerða árás gerð af lögreglunni á mann sem var að taka upp myndband.
Lögreglan skemmdi einnig einn vörubíl (sjá frétt á mbl.is)
ég bara spyr....hverskonar ríki er ísland orðið?
Lögreglan eyddi gögnum af farsíma | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Hörður Jóhannesson er að halda því fram að aðgerir lögreglu hafi ekki verið óþarflega harkalegar.
en það sem ég hef heyrt af þessum mótmælum er það að kona með barn hafi verið þarna og hún úðuð með piparúða og að lögreglumenn hafi sprautað í augum á hundi sem kona var með í gönguferð.
er það ekki óþarfleg harka af hálfu lögreglunar og þeir sem hafa horft á öll myndböndin af þessu þá segir einn maður þar við lögregluþjón að þetta hafi verið að verða búið og þá æsti lögreglan þetta upp aftur.
og svo vitna ég í einn vörubílstjóran sem heitir Einar Árnason"Við erum búnir að bjóðast til þess allan tíman að færa bílana" en svo þegar nokkir bílstjórar ætluðu að færa bílana þá réðist lögreglan að þeim og handtók þá.
hvað með mentaskólastrákana sem voru á einu myndbandinu að spjalla saman og svo kemur gusa af piparúða yfir þá. er það ekki óþarfleg harka af hálfu lögreglunar?
http://www.youtube.com/watch?v=_f0GVK6wzfQ
Mótmælin fóru úr böndunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
8.4.2008 | 01:19
hvað er microsoft að pæla?
Vista er tiltörlega ný komin út og ég er rétt byrjaður að nota það en þá ætla þeir að fara að hend í okkur aðera útgáfu af windows stýrikerfi sem við þurfum svo að byrja aftur alveg frá grunni að læra á.
á þeirr vél sem ég er með vista á fór ég ekki sjálfviljugur með það kerfi en það kom uppsett með tölvunni...
ég reyndi eins og ég gat að halda í xp "lookið" semsagt að hafa control panel bara þetta gamla góða úr 95,2000
ég notaði aldrei control panel í xp sem var rugl... ég bara nota þetta gamla góða.
ég bara spyr. HVAÐ ER MICROSOFT AÐ PÆLA?
það eru margir sem vilja ekki skipta yfir í vista afvþí að það er ennþá meingallað og þá ákveða þeir bara að búa til nýtt stýrikerfi til að gera vista úrelt strax
Næsta útgáfa af Windows einhverntíma á næsta ári | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
31.3.2008 | 15:23
ekki bara vörubílstjórar
hvernig væri ef að þeir sem eru á litlum bensín bátum og krossa fólk hætti að borga veg gjald af þessu bensíni sem er verið að nota utan vegar (vatn og torfærubrautir)
ég er í siglingaklúbb þar sem eru haldin námskeið á sumrin og þar er alltaf öryggisbátur og eins og bensínverðið er í dag þá gæti það lækkað um einhver 33% við það að selja litað eða eitthvað þannig bensín fyrir báta og krossara!!
ég er nokkuð viss um að námskeiðsgjöld gætu lækkað þónokkuð ef að við værum ekki að borga þetta vegagjald þar sem við notum ekki bátana á götum landsins.
það er dæmi um hvar bensínverð kemur niður á okkur á fleirri stöðum heldur en bara á bílinn.
sendingarkostnaður er mjög mikill það er meðal annars vegna þess að bensín er ÓGEÐSLEGA dýrt
Handalögmál í Ártúnsbrekku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.3.2008 | 20:42
Lögregla eða hvað?
Hvort er lögreglan á íslandi til að framfylgja lögum í þessu landi eða er hún bara til þess að kenna fyrsta manni sem hún sér um eitthvað?
Lögreglumenn eru flestir fínir nema þeir sem "jumpa" á einhverjar ályktanir sem standast hvorki við raunveruleikann eða neitt annað nema það sem þeim dettur í hug... mér þætti fróðlegt að sjá myndbandið og þá kanski sér maður hvort þeir eru tveir þarna þar sem ég stór efa að sonur þessa manns hafi farið að stela úr sjoppuni sem hann og pabbi hanns reka.
mér persónulega finnst fáránlegt að þessir ákveðnu "lögreglu"menn hafi nánast stokkið á hann og sagt við hann "þú ert sekur og viðurkenndu það bara" sérstaklega eftir að hafa lent í því að vera hótað með sýktr sprautunál fyrir klukkutíma.
Lögreglan sakaði son sjoppueiganda um rán | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.3.2008 | 13:23
svo að vodaone vill ekki auglýsa....
það vill svo skemmtilega til að þetta er á því svæði sem þarf að borga til að auglýsa þannig að gæti verið að e-h starfsmaður fyrirtækisins hafi beðið um þessa auglysingu?
nei ég meina TVB var að auglýsa vodafone og myndin var linkur að heimasíðu vodafone þannig að þeir ættu ekki að getað verið ósáttir með þetta
Merki Vodafone notað í leyfisleysi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
18.3.2008 | 22:50
skemtileg frétt
þessi frétt er mjög skemmtileg þar sem að flugfélarnar eru búnar til í frakklandi og ekki var þeim keyrt til singapore airlines...
mig grunar að henni hafi verið flogið (nema að hún hafi verið dregin af rússneskum kjarnorkukafbát neðansjáfar) að þetta skuli vera fyrsta skipti sem er flogið henni á milli evrópu og singapore xD
Airbus A380 flugvél lenti á Heathrow í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.2.2008 | 13:00
merkilegur endir á fréttinni....
ég tók eftir þvi að samkvæmt endanum á fréttinni þá á þetta að ver tilbúið á bilinu 2010 TIL 2002
Lagt til að hraða þróun vetnistækninnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
11.2.2008 | 14:03
eitthvað eruð þið að misskilja
Útkall vegna bruna í ofni á útfararstofu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.1.2008 | 09:07
Hvað er að skólayfirvöldum?
Í dag 25.1.08 hafa verið MJÖG óskýr skilaboð um hvort það séi skóli eða ekki. Fyrri fréttin um skólahald kom klukkan 8:02 þegar flestir ef ekki allir foreldrar hafa sent börn sín í skóla. Ef að það á að loka skólum þá ætti allavega að koma með það í fréttir tíu mínútum fyrir 8.
Hérna er fyrri fréttin sem kom klukkan 8:02:
"Skólahald fellur niður í grunnskóla Borgarfjarðar, Varmalandsskóla og Heiðaskóla í Hvalfjarðarsveit. Foreldrar í Reykjavík eru hvattir til þess að halda börnum heima og fylgjast með veðri og færð."
þetta eru ekki miklar upplysingar og koma alltof seint fyrir foreldra að hlaupa a eftir börnunum sínum vegna þess að þau eru farin af stað í skólann.
Eins og skólastjórar segja:"Slíkar upplýsingar hafa borist allt of seint í þeim tilfellum sem komið hafa upp í vetur. "
Þetta er staðreind að skólayfirvöld eru ekki alveg að getað skilaboðum til foreldra á réttum tíma.
Hermann.
Óljós tilmæli varðandi skólahald | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)