31.3.2008 | 15:23
ekki bara vörubílstjórar
hvernig væri ef að þeir sem eru á litlum bensín bátum og krossa fólk hætti að borga veg gjald af þessu bensíni sem er verið að nota utan vegar (vatn og torfærubrautir)
ég er í siglingaklúbb þar sem eru haldin námskeið á sumrin og þar er alltaf öryggisbátur og eins og bensínverðið er í dag þá gæti það lækkað um einhver 33% við það að selja litað eða eitthvað þannig bensín fyrir báta og krossara!!
ég er nokkuð viss um að námskeiðsgjöld gætu lækkað þónokkuð ef að við værum ekki að borga þetta vegagjald þar sem við notum ekki bátana á götum landsins.
það er dæmi um hvar bensínverð kemur niður á okkur á fleirri stöðum heldur en bara á bílinn.
sendingarkostnaður er mjög mikill það er meðal annars vegna þess að bensín er ÓGEÐSLEGA dýrt
Handalögmál í Ártúnsbrekku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.